Fréttayfirlit

Sumaropnun Smámunasafnsins hafin

Sumaropnun Smámunasafnsins er hafin. Við stúlkurnar á Smámunasafninu höfum opnað safnið og er það opið fram til 15.september næstkomandi. Við erum með opið alla daga frá klukkan 11:00 - 17:00. Við hlökkum til að sjá ykkur á Smámunasafni Sverris Hermannsonar.
21.05.2016