Fréttayfirlit

Eyfirski safnadagurinn 2017

Eyfirski safnadagurinn verður haldinn á morgun, sumardaginn fyrsta. Opið er á Smámunasafninu frá kl. 13-17 og frítt er inn.
19.04.2017

Páskaopnun safna við Eyjafjörð

Smámunasafn Sverris Hermannssonar verður opið alla páskana milli kl. 13-17. Páskaeggjaleit verður alla dagana á safninu.
12.04.2017