Fréttayfirlit

Hátíð á Smámunasafninu sunnudaginn 30. júlí 2017

14 ára afmæli Smámunasafnsins, 50% afsláttur af aðgöngumiðum, glæsilegt kaffihlaðborð að hætti kvenfélagsins Hjálparinnar, leiðsögn um Saurbæjarkirkju og flóamarkaður í bílskúrnum.
28.07.2017