Pönnukökudagur á Smámunasafninu

Pönnukökudagur á Smámunasafninu Laugardaginn nćsta, 16. september, verđur hinn árlegi pönnuköku- og markađsdagur á safninu milli kl. 13:00 og 17:00. Er

Pönnukökudagur á Smámunasafninu

Laugardaginn nćsta, 16. september, verđur hinn árlegi pönnuköku- og markađsdagur á safninu milli kl. 13:00 og 17:00. Er ţetta jafnframt síđasti opnunardagur hjá okkur ţetta sumariđ.

Leiđsögn verđur um Saurbćjarkirkju milli kl. 14:00 og 17:00.
Ýmsir ađilar verđa međ vörur sínar til sölu t.d. grćnmeti, kex, sultur, kort, dagatöl, smá dót og fl. Ath. ţađ er ekki posi á markađnum.

Ađ sjálfsögđu verđum viđ međ ljúffengar pönnukökur í ýmsum útgáfum og heitt á könnunni á Kaffistofunni.
Veriđ hjartanlega velkomin. Stúlkurnar á Smámunasafninu.


Athugasemdir

Svćđi

Smámunasafniđ

Sólgarđi
Eyjafjarđarsveit
601 Akureyri
Símar: 463-1261 og 898-5468
Email: smamunasafnid@esveit.is 
Facebook: Smámunasafn Sverris Hermannssonar