Skottsala & spákona á Smámunasafni Sverris Hermannssonar

Skottsala & spákona á Smámunasafni Sverris Hermannssonar Stúlkurnar á Smámunasafninu ćtla ađ halda skottsölu laugardaginn 23. júlí nćstkomandi, ţar sem

Skottsala & spákona á Smámunasafni Sverris Hermannssonar

Stúlkurnar á Smámunasafninu ćtla ađ halda skottsölu laugardaginn 23. júlí nćstkomandi, ţar sem sveitungar opna skott sín og selja ýmsann varning.

Skottsölumarkađur og spákona verđa á Smámunasafni Sverris Hermannssonar á morgun, laugardaginn 23.júlí.

Spákona verđur á Smámunasafninu á milli kl. 13-15.

Bođiđ verđur uppá leiđsögn um Saurbćjarkirkju frá kl. 15-17.
... og ađ sjálfsögđu verđur bođiđ uppá leiđsögn um Smámunasafniđ allan daginn, jafnt sem alla daga.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest,
Stúlkurnar á Smámunasafninu.

Hér ađ neđan er linkur inná Facebook-viđburđinn okkar :
https://www.facebook.com/events/117106892060076/

 


Athugasemdir

Svćđi

Smámunasafniđ

Sólgarđi
Eyjafjarđarsveit
601 Akureyri
Símar: 463-1261 og 898-5468
Email: smamunasafnid@esveit.is 
Facebook: Smámunasafn Sverris Hermannssonar