Forndráttarvélar til sýnis

Það er mikill áhugi fyrir forndráttarvélum í Eyjafjarðarsveit - áhugahópur stefnir nú að uppbyggingu á búvélasafni.  Hluti vélanna verður til sýnis á hátíðinni.