
Botnsreitur er fallegt skógarrjóður rétt suður af Hrafnagilshverfi. Reiturinn er í umsjón Rotary klúbbs Akureyrar sem hlúð hefur að skóginum og byggt upp fallega aðstöðu í honum með bekkjum og fallegum trjákofa.
Viljir þú njóta Botnsreitar þá má finna staðsetningu hans hér á hlekknum
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin