
Risakýrin Edda stendur tignarleg og horfir yfir frjósama Eyjafjarðarsveit. Beate Stormo listakona og eldsmiður hannaði og smíðaði þetta stórbrotna listaverk sem táknar mikilvægi kýrinnar fyrir land og þjóð.
Viljir þú bera Eddu augum þá má finna staðsetningu hennar hér á hlekknum.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin