Fréttayfirlit

Spennandi námskeið í boði

Hefð er fyrir því að bjóða upp á námskeið í tengslum við Handverkshátíðina. Í ár höfum við fengið til liðs við okkur þær Sveinu Björk Jóhannesdóttur textílhönnuð og Lindu Óladóttur listamann. Allar nánari upplýsingar er að finna undir flipanum NÁMSKEIÐ hér til hliðar.
16.06.2011