Umsóknarfresturinn rennur út 1. apríl
Umsóknarfresturinn fyrir
þá sem vilja sækja um aðstöðu á sýningarsvæði Handverkshátíðarinnar er 1. apríl n.k.. Sækið um
hér.
Í tilefni af 20.
Handverkshátíðinni verður boðið upp á spennandi nýjungar fyrir sýnendur og gesti jafnt utan dyra sem innan. Hér má fylgjast með
einni af nýjungunum í ár.
http://www.visir.is/prjona-peysu-a-traktorinn/article/2012120329766
22.03.2012