Fréttayfirlit

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á Handverkshátíð 2014

Nú er hægt að sækja um þátttöku á Handverkshátíð 2014. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir "Umsókn" efst í valstikunni. Umsóknarfresturinn rennur út 1. apríl n.k.. Niðurstaða valnefndar liggur fyrir þann 9. maí 2014 og verður öllum umsóknum svarað.
04.02.2014