Fréttayfirlit

Fjöldi umsókna barst

Frestur til að sækja um þátttöku á Handverkshátíð 2014 rann út í gær. Allir sem sent hafa inn umsókn eiga nú að hafa fengið staðfestingu frá framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Niðurstaða valnefndar liggur fyrir þann 9. maí n.k.. Fjöldi umsókna barst og ánægjulegt er hversu margir nýjir aðilar sýna hátíðinni áhuga. Við getum lofað enn einni fjölbreyttri og spennandi hátíð.
02.04.2014