Fréttayfirlit

Afgreiðslu umsókna er lokið - spennandi hátíð framundan

Á annað hundrað umsóknir bárust Handverkshátíð og hefur þeim nú öllum verið svarað. Tæplega 100 aðilar taka þátt í ár og enn og aftur getum við lofað fjölbreyttri og spennandi hátíð. Aldrei fyrr hafa svo margir nýir sýnendur verið meðal umsækjenda.
05.05.2015