Fréttayfirlit

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á handverksmarkaðinn

Svo vel tókst til með handverksmarkaðinn í fyrr að nú ætlum við að endurtaka leikinn og bjóða upp á þrjá markaðsdaga. Einstaklingar með eigið handverk geta keypt aðgang að söluborði einn dag - fimmtudag, föstudag eða sunnudag.
09.06.2015