Fréttayfirlit

OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Á HANDVERKSHÁTÍÐ 2019

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Handveskrshátíðina í Hrafnagili, Eyjafjarðarsveit 2019. Þetta mun vera 27. hátíðin frá upphafi og hefur hún verið afar vinsæl hjá handverksfólki hingað til og stundum hafa færri komist að en vilja. Því er um að gera að sækja sem fyrst um þáttöku. Hátíðina sækja 10-15 þúsund manns árlega og er Handverkshátíðin því frábær vetvangur fyrir handverksfólk og hönnuði til að kynna sig og selja vörur sínar.
13.03.2019