Fréttayfirlit

Handverkshátíð lögð niður í núverandi mynd

Aðildarfélög Handverkshátíðar hafa ákveðið að hátíðin hafi nú farið fram í síðasta sinn í núerandi mynd en erfitt reyndist að byggja henni aftur grundvöll að loknum heimsfarandri Covid.
30.03.2023
Handverkshátíð