Umsóknareyðublað Handverkshátíðar 2020

Handverkshátíð Hrafnagili Eyjafjarðarsveit

 

Hér sækir þú um þátttöku á Handverkshátið Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit  sem fer fram dagana 6.-9. ágúst 2020.

Vegna almennrar ánægju sýnenda og gesta verður fyrirkomulag sýningarbása með sama sniði og síðustu tvö ár.

  • Umsóknarfresturinn rennur út 30.apríl 2020
  • Niðurstaða liggur fyrir þann um miðjan maí 2020
  • Öllum umsóknum verður svarað.

Sótt er um sölubás á innisvæði, útisvæði eða á Bændamarkaði og skuldbindur það sýnandann til þátttöku alla 4 sýningardagana.

Á innisvæðinu eru básarnir aðgreindir með sýningarkerfi og innifalið í verðinu er stóll, borð, lýsing og merking á básinn. Innifalið í verðinu á útisvæði og Bændamarkaði er rafmagnstengill, stóll, borð og merking á básinn.

 

Stærð á básum

 

Opnunartími hátíðarinnar:

Fimmtudagurinn 6. ágúst kl. 11-18
Föstudagurinn 7. ágúst kl. 11-18
Laugardagurinn 8. ágúst kl. 11-18
Sunnudagurinn 9. ágúst kl. 11-18

Umsækjandi getur verið einstaklingur, fyrirtæki eða hópur
Linkur sem nýta má í kynningarefni.
Linkur sem nýta má í kynningarefni.



Hver bás er aðgreindur með sýningarkerfi. Innifalið í verðinu er stóll, borð, lýsing og merking á básnum. Einn veggur = 1 metri. Útskýringamynd af básunum má sjá ofar.


Innifaliði er rafmagnstengill, stóll, borð og merking á básinn.
Aðilar með matvæli eða vörur tengdar matvælum geta sótt um sölubás á Bændamarkaði. Hver fermeter kostar 11.500 kr. Innifalið í verðinu er rafmagnstengill, stóll, borð og merking á básinn. Hér skráir þú fjölda fermetra sem þú óskar eftir, en þó minnst 4 fm.
Básinn þinn er merktur með aðeins þessum texta.
Hér þarf að koma fram hvaða vörur þú hyggst selja, hvaða hráefni unnið er með, hvort söluvarningurinn sé eigið handverk og/eða hönnun. Gjarnan má fylgja hvaðan innblásturinn er sóttur og hvaðan hráefni/efniviður er fenginn. Greinargóð lýsing eykur möguleika umsækjanda á að verða valinn inn á sýninguna.

Umsókninni skulu fylgja 6 myndir í góðum gæðum af vörunum sem verða til sýnis og sölu. Ekki fleiri og ekki færri.
Merkja skal myndefnið umsækjanda.
Athugið að myndefnið verður notað í auglýsingar eins og kostur er.

Endilega fylgist vel með okkur á samfélagsmiðlunum, við erum með heimasíðu, facebook og instagram.
Heimasíða: www.handverkshatid.is
Facebooksíða: https://www.facebook.com/Handverkshatid
Instagram: https://www.instagram.com/handverkshatid/

Með umsókn þessari heimila ég Handverkshátíðinni að geyma netfang mitt í netfangaskrá sinni og senda mér upplýsingar og tilkynningar um Handverkshátíðina og önnur atriði sem tengjast henni. Netfangið verður ekki áframsent öðrum aðilum eða notað í öðrum tilgangi.

Takið eftir!

Umsóknin hefur ekki náð í gegn nema að skilaboðin "UMSÓKNIN ER MÓTTEKIN" birtist á skjánum þegar þú hefur valið SENDA hnappinn hér fyrir neðan. Önnur staðfesting frá framkvæmdastjórum kemur innan fárra daga.
Ef upp koma vandamál hafðu þá samband á handverk@esveit.is 

 

Bestu kveðjur ,

Heiðdís Halla og Kristín Anna

Framkvæmdastjórar Handverkshátíðar í Eyjafjarðarsveit 2020