Smámunsafn Sverris Hermannssonar er staðsett 27 km sunnan við Akureyri. Frá Akureyri er farið er um veg 821 (þann sem liggur í átt að Akureyrarflugvelli) í suðurátt. Safnið er staðsett við Saurbæ (merkt með bleikri doppu á kortinu).