Smámunsafn Sverris Hermannssonar er í Sólgarði, við Saurbæ, í Eyjafjarðarsveit einungis 27 km sunnan við Akureyri.
Frá Akureyri er farið er um veg 821, Eyjafjarðarbraut vestri, í suðurátt. Er þar ekið fram hjá Akureyrarflugvelli og Hrafnagilshverfi en safnið er staðsett við Saurbæjarkirkju (merkt með bleikri doppu á kortinu) sem er stærst þeirra torfkirkna sem varðveist hafa á Íslandi en hún var reyst árið 1858 af timburmeistaranum Ólafi Briem.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin