Eyjafjarđarsveit Norđurland - North Iceland

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Fréttir

Miđaldadagar áriđ 1317


Hvernig vćri ađ bregđa sér til miđalda? Kannski til ársins 1317? Ţađ er hćgt á Gásum rétt utan viđ Akureyri á Miđaldadögum 14. til 16. júlí. Gásir er einn helsti verslunarstađur á Norđurlandi á miđöldum frá c.a 1100-1600. Hvergi eru varđveittar jafnmiklar mannvistarleifar frá verslunarstađ frá ţessum tíma. Lesa meira

ÚTBOĐ HJÓLREIĐA- OG GÖNGUSTÍGUR, EYJAFJARĐARSVEIT


Eyjafjarđarsveit óskar eftir tilbođum í verkiđ Hjólreiđa- og göngustígur í Eyjafjarđarsveit. Verkiđ felur í sér lagningu 7.200 metra hjólreiđa- og göngustíg, frá bćjarmörkum Akureyrar ađ Hrafnagili, ásamt lengingu stálrörarćsa, endurnýjun og gerđ nýrra rćsa undir stíg og lagfćringar á girđingum Lesa meira

Nýr leikskólastjóri Krummakots


Gengiđ hefur veriđ frá ráđningu nýs leikskólastjóra. Ţađ er hún Erna Káradóttir sem hefur veriđ ráđin til starfsins og mun hún hefja störf í ágúst. Lesa meira

Leikskólastjóri óskast í leikskólann Krummakot


Eyjafjarđarsveit auglýsir lausa til umsóknar stöđu leikskólastjóra í leikskólanum Krummakoti. Leitađ er eftir jákvćđum og drífandi leiđtoga međ framúrskarandi hćfni í mannlegum samskiptum. Lesa meira

Matráđur óskast í leikskólann Krummakot


Laust er til umsóknar starf matráđs viđ leikskólann Krummakot í Eyjafjarđarsveit, um er ađ rćđa 100% stöđu frá 8. ágúst 2017. Lesa meira

« Júní 2017 »
SMÞMFFL
 123
4567
8910
11121314
151617
18192021222324
252627282930 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins