10. jún
Gengið verður á þriðjudagskvöldum kl. 20:00.
30. maí Eyjafjarðarbakkar í suður.
6. júní Göngustígur, Teigur-Syðra Gil.
13. -- Keyrt fram á bílastæði Glerárdal, austan ár, genginn þar einhver spotti.
20. -- Göngustígur um Aldísarlund, bílastæði við Laugarborg.
27. -- Jólagarður—Kristnesafleggjari.
4. júlí Nýi vegur frá gamla gámasvæði, gengið í norður.
11. -- Kristnesskógur.
18. -- Lystigarðurinn.
25. -- Grundarskógur.
1. ágúst Göngustígur um Vaðlareit, lagt við Skógarböðin.
8. -- Rifkelsstaðir, lagt við réttina.
15. --Leyningshólar.
22. -- Kjarnaskógur.
29. -- Nýi vegur í suður.
Birt með fyrirvara um breytingar.
Allir velkomnir, verum dugleg að mæta og höfum gaman saman. 🏃♀️🏃♀️😊
Uppl. í síma 846-3222.
Sjáumst, göngunefndin.