Moya

Senda inn viðburð
10. jún

Gönguferðir eldri borgara sumarið 2023

Gengið verður á þriðjudagskvöldum kl. 20:00. 30. maí Eyjafjarðarbakkar í suður. 6. júní Göngustígur, Teigur-Syðra Gil. 13. -- Keyrt fram á bílastæði Glerárdal, austan ár, genginn þar einhver spotti. 20. -- Göngustígur um Aldísarlund, bílastæði við Laugarborg. 27. -- Jólagarður—Kristnesafleggjari. 4. júlí Nýi vegur frá gamla gámasvæði, gengið í norður. 11. -- Kristnesskógur. 18. -- Lystigarðurinn. 25. -- Grundarskógur. 1. ágúst Göngustígur um Vaðlareit, lagt við Skógarböðin. 8. -- Rifkelsstaðir, lagt við réttina. 15. --Leyningshólar. 22. -- Kjarnaskógur. 29. -- Nýi vegur í suður. Birt með fyrirvara um breytingar. Allir velkomnir, verum dugleg að mæta og höfum gaman saman. 🏃‍♀️🏃‍♀️😊 Uppl. í síma 846-3222. Sjáumst, göngunefndin.
10. jún

Heimalingar IV

Útilistasýningin „Heimalingar 23“ 20 heimalingar sýna list sína við Dyngjuna-listhús í sumarið 2023. Opið verður alla daga frá 14.00-17.00 4. júní - 31. ágúst. Aðgangur ókeypis. Velkomin að njóta menningar í fagurri náttúru Eyjafjarðarsveitar. Nánari upplýsingar eru á Dyngjan-listhús á FB og í síma 899-8770. Sýnendur : Hadda Brynhildur Kristinsdóttir Jonna Anna Þóra Karlsdóttir Sigrún Birna Sigtryggsdóttir Karólína Baldvinsdóttir Oddný E Magnúsdóttir Aðalsteinn Þórsson Hjördís Frímann Joris Rademaker Guðrún Pálína Guðmundsdóttir Hrefna Harðardóttir Freyja Reynisdóttir Rosa Kristin Juliusdottir Ragnheiður Björk Þórsdóttir Dagrún Matthíasdóttir Björg Eiríksdóttir Stefán Tryggva og Sigríðarson Hallgrímur Stefán Ingólfsson Ólafur Sveinsson
11. jún

Myndlistarsýning sumarsins

Myndlistarsýning sumarsins verður opnuð sunnudaginn 11. júní nk. kl. 13:00 en þar munu sýna Tiina Rauni og Birgir Rafn Friðriksson. Hægt er að fræðast meir um þau á heimasíðunni okkar https://www.brunirhorse.is undir fréttir/news.
13. jún

NYTJAMARKAÐUR

Starfsmenn Krummakots ætla að vera með allskonar til sölu; föt, dót og fl. þriðjudaginn 13. júní og miðvikudaginn 14. júní klukkan 17-20 í Laugarborg í Hrafnagilshverfi. Hlökkum til að sjá ykkur.
13. ágú

Kvenfélagið Hjálpin – kaffihlaðborð

Kvenfélagið Hjálpin heldur sitt margrómaða kaffihlaðborð á sunnudaginn 13. ágúst í Funaborg á Melgerðismelum milli klukkan 13:30 og 17:00, eða meðan birgðir endast. Verð 3.000 kr. fyrir fullorðna og 1.500 kr. fyrir grunnskólabörn, yngri borða frítt. Hlökkum til að sjá ykkur, stjórnin.