Fjölbreytt og falleg aðventu- og jólatónlist flutt af kirkjukór Grundarsóknar ásamt Gísla Rúnari Víðissyni tenór. Stjórnandi Þorvaldur Örn Davíðsson organisti.
Anna Richardsdóttir listakona flytur aðventuhugleiðingu. Prestur Jóhanna Gísladóttir og meðhjálpari Hjörtur Haraldsson. Verið öll hjartanlega velkomin!