Grænmetismarkaður

Verð með lífrænt grænmeti til sölu frá Ósi Hörgársveit, í Gallerýinu í sveitinni að Teigi Eyjafjarðarsveit, sunnudaginn 28. ágúst frá
kl. 11:00-17:00.
Verið hjartanlega velkomin.
ATH, ekki posi.
Með bestu kveðju, Gerða í Teigi.