Hin árlega jólatrésskemmtun kvenfélagsins Hjálparinnar verður haldin í Funaborg á Melgerðismelum. Dönsum í kringum jólatré og fáum glaða gesti með góðgæti í poka, svo er kökuhlaðborð.
Aðgangur ókeypis en frjáls framlög.
Hlökkum til að sjá sem flest börn sveitarinnar,
kvenfélagið Hjálpin.