Kvenfélagið Hjálpin heldur sitt margrómaða kaffihlaðborð á Melgerðismelum sunnudaginn 31. ágúst kl. 13:30-17:00. Þar munu borðin svigna undan kökum og kruðeríi. Verð 3.500 kr fyrir fullorðna og 1.500 kr fyrir grunnskólabörn.