Kvenfélagið Iðunn verður með kökubasar og vöfflukaffi í Laugarborg laugardaginn 6. desember n.k. Hlökkum til að sjá ykkur.