Leiðisgreinar

Lionsklúbburinn Sif mun selja leiðisgreinar í desember. Leiðisgrein kostar 3.000 kr. og allur ágóði rennur til góðgerðamála. Tekið er við pöntunum til og með 18. Desember á netfanginu lionsklubburinnsif@gmail.com og í síma 846-2090 (Kristín). Afhending er eftir samkomulagi eða á skötuhlaðborði þar sem leiðisgreinar verða einnig til sölu.

Gleðileg jól.