Myndlistarsýning sumarsins

Myndlistarsýning sumarsins verður opnuð sunnudaginn 11. júní nk. kl. 13:00 en þar munu sýna Tiina Rauni og Birgir Rafn Friðriksson.

Hægt er að fræðast meir um þau á heimasíðunni okkar https://www.brunirhorse.is undir fréttir/news.