NYTJAMARKAÐUR

Starfsmenn Krummakots ætla að vera með allskonar til sölu; föt, dót og fl. þriðjudaginn 13. júní og miðvikudaginn 14. júní klukkan 17-20 í Laugarborg í Hrafnagilshverfi. Hlökkum til að sjá ykkur.