Aldrei fleiri umsóknir

Umsóknarfresturinn rann út þann 1. apríl s.l.. 
Gríðarlegur fjöldi umsókna barst að þessu sinni.
Niðurstaða valnefndar liggur fyrir þann 1. maí n.k..