Fréttayfirlit

Þráður fortíðar til framtíðar vekur athygli

Fjölmiðlar hafa verið ötulir að fjalla um Þráð fortíðar til framtíðar, samkeppni um hönnun úr íslenskri ull.

(Mynd : Benjamín Baldursson)
Þær sem standa að samkeppninni : f.v. Arndís Bergsdóttir, Anna Gunnarsdóttir, Ester Stefánsdóttir forsprakki, Margrét Lindquist, Dóróthea Jónsdóttir, Bryndís Símonardóttir.
Sjá frekari upplýsingar undir LESA MEIRA
27.05.2009

Umsóknarfrestur 10.júní

Af gefnu tilefni þá urðum við að framlengja umsóknarfrest sýnenda á handverkshátíð til 10.júní.

Bréf og umsóknareyðublöð má finna undir Bréf og umsóknir hér í valmynd.

27.05.2009

Þráður fortíðar til framtíðar

Spennandi samkeppni um nýsköpun úr íslenskri ull.
Sjá hér til hliðar undir Þráður fortíðar.

04.05.2009