Fréttayfirlit

Afgreiðslu umsókna lokið

Handverkshátíðinni 2011 barst á annað hundrað umsóknir að þessu sinni. Nú hafa allar umsóknir verið afgreiddar.

Á næstu vikum setjum við inn upplýsingar um sýnendur og þau námskeið sem í boði verða.

16.05.2011

Fjöldi umsókna sló öll met

Það er ánægjulegt frá því að segja að fjöldi umsókna sló öll met í ár og nú eiga allir þeir sem sendu inn umsókn á Handverkshátíð 2011 að hafa fengið staðfest að umsóknin hafi verið móttekin. Niðurstaða valnefndar liggur fyrir þann 16. maí n.k.  

03.05.2011