Fjöldi umsókna sló öll met

Það er ánægjulegt frá því að segja að fjöldi umsókna sló öll met í ár og nú eiga allir þeir sem sendu inn umsókn á Handverkshátíð 2011 að hafa fengið staðfest að umsóknin hafi verið móttekin. Niðurstaða valnefndar liggur fyrir þann 16. maí n.k.