Fréttayfirlit

Afgreiðslu umsókna lokið

Aðstandendur Handverkshátíðar 2012 vilja þakka öllum þeim sem sýndu hátíðinni áhuga. Afgreiðslu umsókna er lokið og getum við lofað fjölbreyttri sýningu í ár.

01.05.2012

Aldrei fleiri umsóknir

Umsóknarfresturinn rann út þann 1. apríl s.l.. 
Gríðarlegur fjöldi umsókna barst að þessu sinni.
Niðurstaða valnefndar liggur fyrir þann 1. maí n.k..
06.04.2012