Búumst við miklum fjölda gesta í dag

Handverkshátíðin er opin í dag frá kl: 12-19. Á sýningarsvæðinu er þurrt og logn og spáð er fínasta veðri fyrir daginn í dag.  Við búumst við miklum fjölda gesta og mikilli gleði sem nær hápunkti í kvöld á uppskeruhátíðinni sem opin er öllum. Grillveisla, vegleg skemmtidagská og verðlaun hátíðarinnar verða veitt. Kvölddagskránna má sjá hér