Daginn eftir Handverkshátíð

Það var allur búnaður farinn úr húsi fyrir miðnætti í gær - ótrúlegt þrekvirki sem fólkið hér í sveitinni vann þessa helgi.  Ég vil þakka öllu því góða starfsfólki sem kom að þessu - hátíðin gekk glimrandi vel því þið lögðuð allt í þetta :)   Ég er stolt af því að fá að vera í þessum hópi ....   Sýnendum þakka ég kærlega fyrir komuna og góða samveru :)    Dásemdarkveðja Dóróthea Jónsdóttir

Langar að benda ykkur á að það eru komin stór myndasöfn á Facebook-síðu hátíðarinnar Handverkshátíð á Facebook