Fjölbreytni og metnaðarfullir básar

Á myndinni er Hólmfríður Arngrímsdóttir sem hlaut verðlaun fyrir sölubás ársins.
Á myndinni er Hólmfríður Arngrímsdóttir sem hlaut verðlaun fyrir sölubás ársins.

Nú er Handverkshátíð 2011 lokið og allir sammála um  að sýningin hafi verið fjölbreytt og metnaðarfullir sýningarbásar. Aldrei fyrr hafa jafn margir heimsótt Handverkshátíðina.

Framkvæmdarstjóri og stjórn hátíðarinnar vill nota tækifærið og þakka bæði sýnendum og gestum kærlega fyrir komuna.