Gísli Einarsson mun setja hátíðina

Setning hátíðarinnar verður klukkan 11:30 föstudaginn 6.ágúst.  Gísli Einarsson ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni og setja hátíðina formlega þetta árið.