Námskeið í tengslum við Handverkshátíð 2009

Horn og bein með Guðrúnu Steingrímsdóttur
Þráðarleggur með Oddný Magnúsdóttur
Þæfingarnámskeið fyrir börn 8-12 ára með Nönnu Eggertsdóttur

Taulitun með Procion MX litum frá Jacquard með Sveinu Björk Jóhannesdóttur
Tauþrykk með textíllitum frá Jacquard og Shiva paintstik litum með Sveinu Björk Jóhannesdóttur

Í tengslum við Handverkshátíð 2009 verða ofantalin námskeið, sjá nánar undir Námskeið í valmynd.Þráðaleggir Oddnýjar E. Magnúsdótttur eiga sér langa sögu.