OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Á HANDVERKSHÁTÍÐ 2018

Nú er hægt að sækja um þátttöku á Handverkshátíð 2018. Handverkshátíðin fer fram dagana 9.-12. ágúst.

Rafrænt umsóknareyðublað er að finna hér.

Umsóknarfresturinn rennur út 15. apríl og niðurstaða valnefndar liggur fyrir þann 15. maí.

Öllum umsóknum verður svarað.

Við minnum á samfélagsmiðlana við erum á Facebook og Instagram

h