Opnað hefur verið fyrir umsóknir

Nú gefst handverksfólki og hönnuðum kostur á að sækja um aðstöðu á sýningarsvæði Handverkshátíðar 2012. Umsóknarfresturinn rennur út 1. apríl n.k.. Vinsamlega fyllið út rafrænt umsóknareyðublað sem finna má í valmyndinni hér til vinstri á síðunni.