Prjónles, kýr og kvenfélög

Umfjöllun í morgunblaðinu 12.apríl
Umfjöllun í morgunblaðinu 12.apríl
Undirbúningur 21. Handverkshátíðar er hafinn. Í fyrra skreyttu kvenfélagskonur í Eyjafjarðarsveit traktor með prjónlesi en í í ár fá kýr á bænum Hvassafelli að njóta góðs af dugnaði kvenfélagskvennanna. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á fyrstu flíkurnar. Kýrnar verða á beit á hátíðarsvæðinu í sumar til marks um að handverki eru engar skorður settar.
Við viljum minna á að  umsóknarfresturinn rennur út 15. Þegar hefur borist fjöldi umsókna.