Þráður fortíðar til framtíðar

Fjölmargar umsóknir hafa borist í samkeppnina sem gengur undir nafninu Þráður fortíðar til framtíðar.  Einnig eru munir byrjaðir að berast.  Skilafrestur er 30.júní næstkomandi og í viðhengi hér að neðan eru upplýsingar um keppnina en muni skal senda á :

Eyjafjarðarsveit
Syðra-Laugaland
601 Akureyri

Merkja skal muni með dulnefni og hafa allar upplýsingar um sendanda í lokuðu umslagi sem er merkt með dulnefni.

Upplýsingar
Leikreglur