Umsóknarfrestur 10.júní 2009

Minnum á að umsóknarfrestur til þátttöku á Handverkshátíð 2009 rennur út 10.júní næstkomandi.  Þátttaka fyrir sýnendur og Krambúð fer á sama umsóknareyðublað.  Umsóknareyðublað má finna undir Bréf og umsóknir.