Uppsetning gengur vel

Undirbúningur vegna Handverkshátíðar og Landbúnaðarsýningar hefur gengið vel í dag. Margt er um manninn og þá ekki síður vélarnar á svæðinu enda mikið lagt upp úr að sýningarnar megi verða sem glæsilegastar.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af undirbúningi og uppsetningu.