Valnefnd Handverkshátíðar

Valnefnd og framkvæmdastjór Handverkshátíðar
Valnefnd og framkvæmdastjór Handverkshátíðar
Á hátíðarkvöldvöku Handverkshátíðar og Landbúnaðarsýningar verða m.a. afhentar viðurkenningar Handverkshátíðar fyrir handverk ársins, hönnun ársins og sölubás ársins. Valnefnd fór um svæðið eftir að uppsetningu sölubása lauk í gærkveldi.

Á myndinni má sjá valnefnd Handverkshátíðar ásamt framkvæmdastjóra en þau eru frá vinstri: Ingólfur Guðmundsson iðnhönnuður, Bergljót Jónasdóttir útstillingarhönnur, Sigrún Axelsdóttir f.h. Heimilisiðnaðarfélagsins,  Ester Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Handverkshátíðar 2012, Árni Árnason innanhúsarkitekt og  Bryndís Símonardóttir formaður menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar.