Smámunasafnið lokað 23.-24. ágúst vegna óviðráðanlegra orsaka

Fréttir

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður Smámunsafn Sverris Hermannssonar lokað miðvikudag og fimmtudag 23. og 24. ágúst.
Opnum aftur á föstudaginn 25. ágúst kl. 11:00-17:00.