Spákonukaffi

Laugardaginn 23. ágúst verður spákona stödd á kaffihúsi Smámunasafnsins og mun spá í bolla og tarot fyrir áhugasama frá kl. 14:00 til 16:00. Verið velkomin í spennandi heimsókn!
Opið alla til 15. sept. frá kl. 11-17.