Sumaropnun 2022

Fréttir

Miðvikudaginn 1. júní nk. hefst sumaropnun 2022 á Smámunasafninu.
Opnunartími er 13:00-17:00 alla daga fram til 15. september.

Boðið er uppá leiðsögn, ratleik fyrir börnin og hægt er að skoða Saurbæjarkirkju.

Á Kaffistofu safnsins eru til sölu ljúffengar sveitavöfflur með heimagerðum sultum og ekta rjóma, ásamt úrvali drykkja.

Í Smámunabúðinni er gott úrval af handverki og hönnun héðan úr Eyjafjarðarsveit.

Sjón er sögu ríkari.

Verið hjartanlega velkomin í frólega og skemmtilega heimsókn.
Stúlkurnar á Smámunasafninu.