Sumaropnun Smámunasafnsins hafin

Sumaropnunin Smámunasafnsins er hafin. 

Smámunasafn Sverris Hermannsonar er opið alla daga vikunnar frá 15. maí til 15. september ár hvert.

Verið hjartanlega velkomin og við hlökkum mikið til að taka á móti ykkur :)

Við bjóðum upp á ilmandi sveitavöfflur gott kaffi og te með.

Við erum með opið alla daga frá klukkan 11:00 - 17:00.

 

Kveðja,

Stúlkurnar á Smámunasafninu.

Magga, Sigga og Kristbjörg.