Sumaropnunin Smámunasafnsins er hafin.
Smámunasafn Sverris Hermannsonar er opið alla daga vikunnar frá 15. maí til 15. september ár hvert.
Verið hjartanlega velkomin og við hlökkum mikið til að taka á móti ykkur :)
Við bjóðum upp á ilmandi sveitavöfflur gott kaffi og te með.
Við erum með opið alla daga frá klukkan 11:00 - 17:00.
Kveðja,
Stúlkurnar á Smámunasafninu.
Magga, Sigga og Kristbjörg.