Sumaropnun til og með 15. september

Nú fer hver að verða seinastur að heimsækja Smámunasafnið í sumar. Safnið er opið alla daga kl. 11-17, fram til 15. september. Verið hjartanlega velkomin í heimsókn!